Leiðbeiningar fyrir iPhone

Leiðbeiningar fyrir iPhone

Endurræsa iPhone

Ef síminn svarar ekki skipunum eða virkar ekki sem skildi, og þú getur ekki slökkt og kveikt aftur, prófaðu þá að endurræsa.

  1. Ýttu snöggt á hækka takkann á vinstri hlið símans.

  2. Ýttu snöggt á lækka takkann á vinstri hlið símans.

  3. Haltu inni aflrofanum á hægri hlið símans.

  4. Þegar Apple merkið birtist skaltu sleppa aflrofanum.

An illustration of two iPhone models, one with a Home button and one without, with the screens facing up. The volume buttons for each model are on the left side of iPhone, and the side button is on the right.

Ef iPhone endurræsir ekki eftir að þú hefur fylgt skrefunum að ofan, kítku þá á greinina Ef iPhone ræsir ekki eða er frosinn. Eða ef iPhone virkar ekki eins og við má búast eftir endurræsingu, kíktu þá á iPhone aðstoðarvef Apple.

Fyrirmynd greinar sótt á vef Apple 17. desember 2024

Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: