Kveikja og slökkva á iPhone
Notaðu aflrofann til að kveikja á iPhone. Þú getur notað aflrofann (ásamt öðrum hljóðtakkanum á sumum gerðum) eða Settings til að slökkva á iPhone.
Ef iPhone virkar ekki sem skildi, getur þú prófað að slökkva, og kveikja svo aftur á honum. Ef það dugir ekki til að leysa vandann, prófaðu þá að endurræsa.
Kveikja á iPhone
Press and hold the side button until the Apple logo appears.
Slökkva á iPhone
-
iPhone með Face ID: Haltu inni aflrofanum og öðrum hljóðtakkanum (hækka eða lækka) á sama tíma þar til „slide to power off“ birtist á skjánum. Renndu svo til hægri til að slökkva.
-
iPhone með Home takka: Haltu inni afrofanum þar til „slide to power off“ birtist á skjánum. Renndu svo til hægri til að slökkva.
-
Öll tæki: Opnaður Settings > General > Shut Down. Renndu svo til hægri til að slökkva.
Fyrirmynd greinar sótt á vef Apple 17. desember 2024