
Einstaklega fallegar og stílhreinar.
Hraðari iMac 24"
Sambyggða iMac 24" borðtölvan verður allt að tvöfalt hraðari með nýju M4 flögunni og er allt að 4,5 sinnum hraðari en vinsælasta 24" sambyggða borðtölvan með Intel Core 7. iMac 24" getur nú fengið allt að 32GB af vinnsluminni, styður RTX myndvinnslu, getur klippt 12 strauma af 4K myndefni á sama tíma og kemur í sjö fallegum litum með mús og lyklaborði í stíl.
