
Margt sem þú munt kunna að meta.
Þar með talið verðið.
Þar með talið verðið.
Nýjasti meðlimur iPhone fjölskyldunnar með A18-flögu, framúrskarandi 2-í-1 myndavél og í klassískum svörtum og hvítum.
iPhone 16e

A18-örgjörvi.
Hraðinn sem þú þarft inn í framtíðina.
iPhone 16e er með nýjustu kynslóðar örgjörva. Getur búið til myndir með Apple Intelligence. Spilar jafnvel mest krefjandi leiki áreynslulaust með 4-kjarna GPU og með ljómandi hraðri grafík.

.

Sterk hönnun.
Byggður til að endast.
iPhone 16e er fallega hannaður — að innan sem utan — og er fáanlegur í glæsilegu svörtu eða hvítu. Búinn til úr endingargóðu áli, ramminn á iPhone 16e er smíðaður til að ná langt og lifa með þér.

Ceramic Shield
Harðara en nokkurt snjallsímagler.
Framhlið iPhone 16e er varin með keramikskjöld, sem er sterkari en nokkurt snjallsímagler og tilbúinn að takast á við hversdagslegar aðstæður. Svo er hann er varinn fyrir slettum, vatni og ryki.

USB-C
Einn. Fyrir alla.
iPhone 16e er með USB-C, tengi til að hlaða og tengja önnur Apple tæki og margs konar fylgihluti.

Action button
Flýtileið að uppáhalds eiginleikanum þínum.
Með því að ýta á einn hnapp getur þú notað sjóngreind, hringt í besta vin þinn, ræst uppáhaldsforritið þitt og fleira.

Face ID
Auðkenndu þig með andlitinu.
Notaðu Face ID til að opna tækið á öruggan hátt, skrá þig inn í forrit og borga með einu augnabliki.

Emergency SOS
iPhone hjálpar þér í neyðartilvikum.
Slysagreining notar vélbúnaðarskynjara og háþróað hreyfialgrím til að greina hvort þú hafir lent í alvarlegu bílslysi, hringir í neyðarlínuna og lætur neyðartengiliði þína vita.

Litir
Litir? Við eigum þá.
Veldu úr tveimur tímalausum litum. Bættu við glæsilegum hulstrum. Þetta er einn fallegur og stílhreinn iPhone sem passar við allt.

Meira af endurunnum efnum?
En ekki hvað.

Meira af endurunnum efnum?
En ekki hvað.
Apple er að auka verulega notkun á lykilefni sem er endurunnið í rafhlöðum, seglum og rafrásum á iPhone. Og iPhone umbúðirnar eru 100 prósent byggðar á trefjum - án plasts í eða utanum kassann.

Persónuvernd.
Það er iPhone.

Persónuvernd.
Það er iPhone.
Allt frá lykilorðaforritinu til einkaskoðunar í Safari og heilsuforritsins, iPhone hjálpar þér að hafa stjórn á því sem þú deilir.

Rafhlöðuending allan daginn
Frá morgni til kvölds. Og lengur.
iPhone 16e er með ofur rafhlöðuendingu – allt að 6 klst. lengri á daginn en iPhone 11, og allt að 12 klst. lengri en iPhone SE. Það er besta rafhlöðuending í iPhone í þessari stærð.

iPhone aukahlutir.
Fullkomnir saman.
Fullkomnir saman.
Skoðaðu litrík hulstur, 20 watta USB-C hleðslutæki, hleðslubúnað og fleira.
Skoða aukahlutiiPhone 16e

Nýttu gamla tækið
upp í nýtt.
Viò metum gömlu tækin þín til fjár. Við tökum gamla símann, snjallúrið, tölvuna og jafnvel gömlu spjaldtölvuna upp í nýja vöru hjá Epli.
Skoða uppítökuverð