<p><img class="image lBC0C72" src="/media/tjzmkheq/hero_logo_large_2x.png" alt="iPhone 16e"></p>
<h3 class="campaign-block__overline">Margt sem þú munt kunna að meta.<br>Þar með talið verðið.<br>Kemur í verslanir Epli 28.02</h3>

iPhone 16e

Margt sem þú munt kunna að meta.
Þar með talið verðið.
Kemur í verslanir Epli 28.02

Nýjasti meðlimur iPhone fjölskyldunnar með A18-flögu, framúrskarandi 2-í-1 myndavél og í klassískum svörtum og hvítum.

iPhone 16e

<p>A18-örgjörvi.<br />Hraðinn sem þú þarft inn í framtíðina.</p>

A18-örgjörvi.
Hraðinn sem þú þarft inn í framtíðina.

iPhone 16e er með nýjustu kynslóðar örgjörva. Getur búið til myndir með Apple Intelligence. Spilar jafnvel mest krefjandi leiki áreynslulaust með 4-kjarna GPU og með ljómandi hraðri grafík.

<p style="opacity: 0;">.</p>

.

<h3 class="campaign-block__overline">Sterk hönnun.</h3>
<h2 class="campaign-block__title">Byggður til að endast.</h2>

Sterk hönnun.

Byggður til að endast.

iPhone 16e er fallega hannaður — að innan sem utan — og er fáanlegur í glæsilegu svörtu eða hvítu. Búinn til úr endingargóðu áli, ramminn á iPhone 16e er smíðaður til að ná langt og lifa með þér.

<h3 class="campaign-block__overline">Ceramic Shield</h3>
<h2 class="campaign-block__title">Harðara en nokkurt snjallsímagler.</h2>

Ceramic Shield

Harðara en nokkurt snjallsímagler.

Framhlið iPhone 16e er varin með keramikskjöld, sem er sterkari en nokkurt snjallsímagler og tilbúinn að takast á við hversdagslegar aðstæður. Svo er hann er varinn fyrir slettum, vatni og ryki.

<h3 class="campaign-block__overline">USB-C</h3>
<h2 class="campaign-block__title">Einn. Fyrir alla.</h2>

USB-C

Einn. Fyrir alla.

iPhone 16e er með USB-C, tengi til að hlaða og tengja önnur Apple tæki og margs konar fylgihluti.

<h3 class="campaign-block__overline">Action button</h3>
<h2 class="campaign-block__title">Flýtileið að uppáhalds eiginleikanum þínum.</h2>

Action button

Flýtileið að uppáhalds eiginleikanum þínum.

Með því að ýta á einn hnapp getur þú notað sjóngreind, hringt í besta vin þinn, ræst uppáhaldsforritið þitt og fleira.

<h3 class="campaign-block__overline">Face ID</h3>
<h2 class="campaign-block__title">Auðkenndu þig með andlitinu.</h2>

Face ID

Auðkenndu þig með andlitinu.

Notaðu Face ID til að opna tækið á öruggan hátt, skrá þig inn í forrit og borga með einu augnabliki.

<h3 class="campaign-block__overline">Emergency SOS</h3>
<h2 class="campaign-block__title">iPhone hjálpar þér í neyðartilvikum.</h2>

Emergency SOS

iPhone hjálpar þér í neyðartilvikum.

Slysagreining notar vélbúnaðarskynjara og háþróað hreyfialgrím til að greina hvort þú hafir lent í alvarlegu bílslysi, hringir í neyðarlínuna og lætur neyðartengiliði þína vita.

<h3 class="campaign-block__overline">Litir</h3>
<h2 class="campaign-block__title">Litir? Við eigum þá.</h2>

Litir

Litir? Við eigum þá.

Veldu úr tveimur tímalausum litum. Bættu við glæsilegum hulstrum. Þetta er einn fallegur og stílhreinn iPhone sem passar við allt.

<div class="column-eplehuset e980373 large-12"><img class="image cAC0D3C double-invert" src="/media/0ecfgmxp/flex_icon_apple_logo_large_2x.png" alt=""></div>
<div class="column-eplehuset e980373 large-12">
<h1 class="heading--xl text--bold slide-block__title slide-block__title--black">Meira af endurunnum efnum?<br>En ekki hvað.</h1>
</div>

Meira af endurunnum efnum?
En ekki hvað.

Apple er að auka verulega notkun á lykilefni sem er endurunnið í rafhlöðum, seglum og rafrásum á iPhone. Og iPhone umbúðirnar eru 100 prósent byggðar á trefjum - án plasts í eða utanum kassann.

<div class="column-eplehuset xAB407A large-12"><img class="image s38B792 double-invert" src="/media/elyjrtue/flex_icon_apple_logo_lock_large_2x.png" alt=""></div>
<div class="column-eplehuset n5D3FA6 large-12">
<h1 class="heading--xl text--bold slide-block__title slide-block__title--black">Persónuvernd.<br>Það er iPhone.</h1>
</div>

Persónuvernd.
Það er iPhone.

Allt frá lykilorðaforritinu til einkaskoðunar í Safari og heilsuforritsins, iPhone hjálpar þér að hafa stjórn á því sem þú deilir.

<h3 class="campaign-block__overline">Rafhlöðuending allan daginn</h3>
<h2 class="campaign-block__title">Frá morgni til kvölds. Og lengur.</h2>

Rafhlöðuending allan daginn

Frá morgni til kvölds. Og lengur.

iPhone 16e er með ofur rafhlöðuendingu – allt að 6 klst. lengri á daginn en iPhone 11, og allt að 12 klst. lengri en iPhone SE. Það er besta rafhlöðuending í iPhone í þessari stærð.

<h1 class="heading--xl text--bold slide-block__title slide-block__title--black">iPhone aukahlutir.<br />Fullkomnir saman.</h1>

iPhone aukahlutir.
Fullkomnir saman.

Skoðaðu litrík hulstur, 20 watta USB-C hleðslutæki, hleðslubúnað og fleira.

Skoða aukahluti

iPhone 16e

<p>Nýttu gamla tækið<br />upp í nýtt.</p>

Nýttu gamla tækið
upp í nýtt.

Viò metum gömlu tækin þín til fjár. Við tökum gamla símann, snjallúrið, tölvuna og jafnvel gömlu spjaldtölvuna upp í nýja vöru hjá Epli.

Skoða uppítökuverð

Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: