<p> iPhone 16</p>

 iPhone 16

iPhone 16 símarnir koma í skemmtilegum nýjum litum, með öfluga A18 flögu tilbúna fyrir gervigreind, 48 megadíla myndavélakerfi, Camera Control takka, nýjum Action-takka og betri rafhlöðuendingu.

iPhone 16

<p>Náðu meiri stjórn á myndavélinni með Camera Control.</p>

Náðu meiri stjórn á myndavélinni með Camera Control.

Camera Control er ný leið til að fanga augnablikið eða hleypir þér beint að umhverfiskynjun sem hjálpar þér að greina það sem er í kringum þig.

iPhone 16
<p>Fimm litir og þar af þrír nýir: bleikur, grænn og djúpblár.<strong><br /></strong></p>

Fimm litir og þar af þrír nýir: bleikur, grænn og djúpblár.

iPhone 16 koma í fimm litum og eru þrír þeirra nýir: svartur, hvítur, bleikur, sægrænn og djúpblár. Linsunar raðast nú í beina línu til að geta tekið betri rýmismyndir.

iPhone 16 Plus

Nýr skjár getur farið niður í 1 NITS birtustig og upp í 2000 við sólríkar aðstæður.

48 megapixla Fusion-linsa

Ný 48 megadíla Fusion-linsa opnar á aukin gæði og betri 2x aðdrátt. Ný og betri víðlínsa opnar á nærmyndatökur (e. macro). Ljósmyndaskemu bjóða upp á breyta blæbrigðum ljósmynda á nýjan máta og rýmismyndun tekur ljósmyndir og myndbönd fyrir Vision Pro í ótrúlegri þrívídd með mikilli dýpt. Nýr skjár getur farið niður í 1 NITS birtustig og upp í 2000 við sólríkar aðstæður.

48 megapixla Fusion-linsa

Nýir litir, hröð A18 flaga og tveir nýir takkar

Aukin afköst með 3 nanómetra framleiðslutækni

Ný A18 flaga er byggð með 3 nanómetra tækni og opnar á aukna getu og bætir rafhlöðuendingu. Sex kjarna A18 flagan er 30% hraðari en A16 Bionic flagan. Skjákjarnarnir fimm eru 40% hraðari og nota 35% minna rafmagn. Skjákjarnarnir styðja öfluga Ray Tracing þrívíddarútreikninga og keyra AAA-tölvuleikir mun betur þannig, eða um 5x hraðar en með hefðbundnum leiðum.

Renndu þér á réttan stað til að breyta blæbrigðum ljósmynda.

Skjákjarnarnir styðja öfluga Ray Tracing þrívíddarútreikninga og keyra AAA-tölvuleikir mun betur þannig, eða um 5x hraðar en með hefðbundnum leiðum.

Aukin afköst með 3 nanómetra framleiðslutækni

iPhone 16

<p>Nýttu gamla tækið<br />upp í nýtt.</p>

Nýttu gamla tækið
upp í nýtt.

Viò metum gömlu tækin þín til fjár. Við tökum gamla símann, snjallúrið, tölvuna og jafnvel gömlu spjaldtölvuna upp í nýja vöru hjá Epli.

Skoða uppítökuverð

Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: