Helstu eiginleikar
• 6.7” Super Retina XDR display
• A16 Bionic flaga
• 6-kjarna örgjörvi
• 5-kjarna skjákort
• Face ID
• Ofurhröð 5G tækni
Advanced dual-camera system:
• 48MP Main | Ultra Wide
• Hágæða ljósmyndir (24MP og 48MP)
• 2x Optical Zoom
• 4K video upptaka í 24, 25, 30 eða 60 fps
• Cinematic mode allt að 4K 30 fps
• HDR video upptaka allt að 4K 60 fps
MU103HX/A
iPhone 15 Plus
iPhone 15 nú í nýjum litum og 48 megadíla myndavél.
iPhone 15 og iPhone 15 plus taka stór skref framávið og fá bjarta 48 megadíla linsu, USB-C hleðsutengi, nýja gegnheila liti og gagnvirka eyju með virkum tilkynningum.
164.990 kr
Skiptu gamla iPhone upp í nýjan
Endurnýtum saman. Við metum gamla tækið þitt upp í nýtt og endurnýtum það þér að kostnaðarlausu.
Dæmi:
Apple iPhone 14 Plus 128GB
Allt að 35.984 kr uppítökuverð
Apple iPhone 13 128GB
Allt að 25.080 kr uppítökuverð
Apple iPhone 12 64GB
Allt að 16.901 kr uppítökuverð
Litur
-
Bleikur
-
Svartur
-
Gulur
-
Blár
-
Grænn
Stærð
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun
Tengdir vöruflokkar
Tengdar vörur
iPhone 15 og iPhone 15 Plus
iPhone 15 nú í nýjum litum
iPhone 15 nú í nýjum litum og 48 megadíla myndavél
iPhone 15 og iPhone 15 plus taka stór skref framávið og fá bjarta 48 megadíla linsu, USB-C hleðsutengi, nýja gegnheila liti og gagnvirka eyju með virkum tilkynningum. iPhone 15 símarnir koma nú í nýjum fallegum og gegnheilum litum með mattri áferð, nýjum ávölum köntum og mjórri skjáköntun. Litirnir eru sprautaðir inn í glerið svo þeir nái alla leið í gegn. iPhone 15 kemur í tveimur stærðum: 6,1” og 6,7”. Báðir símarnir eru nú með dýnamíska eyju (e. Dynamic Island) sem gerir tilkynningar gagnvirkari á skemmtilegan máta og opnar á lifandi atburði (e. Live Activities). iPhone 15 er með bjarta 1600 nits Super Retina XDR skjái sem styðja HDR sem gerir myndefni lifandi. Utandyra getur skjárinn náð 2000 nits í beinu sólskini, sem er tvöfaldast milli ára.
iPhone 15 og iPhone 15 Plus
48 megadílar og 2x aðdráttur
iPhone 15 fær nýja aðallinsu með 48 megadíla upplausn og styður nú 2x aðdrátt án þess að tapa myndgæðum. Linsan er með 100% fókus-díla sem skilar skörpum myndum á mettíma. iPhone 15 er þá með myndavélakerfi sem skilar 0,5x - 1x og 2x linsukerfi. Myndirnar úr iPhone 15 eru skarpari, bjartari og nú er hægt að taka Portrait-myndir eftirá. Smelltu af mynd og færðu fókusinn á milli fólks eftir að myndin hefur verið tekin. Ný og betri næturstilling gerir þér kleift að ná bjartari næturskotum.