Áttu Android síma? En langar í iPhone.

Við tökum við Android símanum þínum og gefum þér 15.000 kr. kaupauka upp í nýjan iPhone 16e.

Skoða uppítökutilboð
Iphone 16E White 2 Up Screen WWEN
iPhone 16 fjölskyldan

iPhone 16 fjölskyldan

iPhone 16, iPhone 16e og iPhone 16 Pro símarnir hafa verið uppfærðir með skemmtilegum nýjum litum, öflugri A18 og A18 Pro flögu, 48 megadíla myndavél, Camera Control takka, nýjum Action-takka og betri rafhlöðuendingu.

<p>Tvær 48 megapixla linsur og 5x aðdráttur í iPhone 16 Pro</p>

Tvær 48 megapixla linsur og 5x aðdráttur í iPhone 16 Pro

Myndavélarnar fá stóra uppfærslu í 48 megadíla Fusion-linsu, 48 megadíla víðlinsu (áður 12 megadílar) með sjálfvirkum fókus, og nú fá báðir símar 5x aðdráttarlinsu.

iPhone 16 Pro
<p>Nýjar stærri rafhlöður og betri orkunýting auka endingu símanna og er iPhone 16 Pro Max með lengstu endingu allra iPhone frá upphafi.</p>

Nýjar stærri rafhlöður og betri orkunýting auka endingu símanna og er iPhone 16 Pro Max með lengstu endingu allra iPhone frá upphafi.

iPhone 16 Pro
<p>Fimm litir og þar af þrír nýir: bleikur, grænn og djúpblár.<strong><br /></strong></p>

Fimm litir og þar af þrír nýir: bleikur, grænn og djúpblár.

iPhone 16 símarnir koma í tveimur skjástærðum og fimm litum og eru þrír þeirra nýir: svartur, hvítur, bleikur, sægrænn og djúpblár. Linsunar raðast nú í beina línu til að geta tekið betri rýmismyndir.

iPhone 16
<p>Náðu meiri stjórn á myndavélinni með Camera Control.</p>

Náðu meiri stjórn á myndavélinni með Camera Control.

Camera Control er ný leið til að fanga augnablikið eða hleypir þér beint að umhverfiskynjun sem hjálpar þér að greina það sem er í kringum þig.

iPhone 16
<h3 class="campaign-block__overline">Sterk hönnun.</h3>
<h2 class="campaign-block__title">Byggður til að endast.</h2>

Sterk hönnun.

Byggður til að endast.

iPhone 16e er fallega hannaður — að innan sem utan — og er fáanlegur í glæsilegu svörtu eða hvítu. Búinn til úr endingargóðu áli, ramminn á iPhone 16e er smíðaður til að ná langt og lifa með þér.

<p style="opacity: 0;">.</p>

.

<p>Nýttu gamla tækið<br />upp í nýtt.</p>

Nýttu gamla tækið
upp í nýtt.

Viò metum gömlu tækin þín til fjár. Við tökum gamla símann, snjallúrið, tölvuna og jafnvel gömlu spjaldtölvuna upp í nýja vöru hjá Epli.

Skoða uppítökuverð

Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: