Helstu eiginleikar
• 11”/13" Liquid Retina ProMotion
• M2 flaga
• Allt að 1TB SSD
• 12MP myndavél (wide)
• 12MP myndavél að framan
• USB-C
• Fáanlegur með 5G stuðningi
• Styður Apple Pencil Pro eða Apple Pencil USB-C
• Magic Keyboard stuðningur
MUWE3NF/A
iPad Air M2
124.990 kr
112.491 kr
Skiptu gamla iPad upp í nýjan
Endurnýtum saman. Við metum gamla tækið þitt upp í nýtt og endurnýtum það þér að kostnaðarlausu.
Dæmi:
Apple iPad Air (2022) 64GB WiFi
Allt að 34.533 kr uppítökuverð
Apple iPad Air (2020) 64GB WiFi
Allt að 27.408 kr uppítökuverð
Apple iPad Air (2019) 64GB WiFi
Allt að 16.445 kr uppítökuverð
Apple iPad Air 2 64GB WiFi
Allt að 3.289 kr uppítökuverð
Litur
-
Fjólublár
-
Ljósblár
-
Dökkgrár
-
Ljósgull
Stærð
Skjár
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun
Tengdar vörur
iPad Air kemur í fjórum nýjum litum
Glæsilegur Liquid Retina skjár og fjórir nýir litir
Liquid Retina skjáir bjóða upp á skerpu, 500-600 nits birtu, P3 litaskema og glampavörn. iPad Air kemur í fjórum nýjum litum: geimgráum, stjörnubjörtum, fjólubláum og bláum. iPad Air getur tengst með seglum við Magic lyklaborðið sem lyftir spjaldtölvunni upp, bætir við USB-C tengi og verndar tölvuna frá hnjaski.
Glæsilegur Liquid Retina skjár
Fjórir nýir litir
iPad Air styður nýja Apple Pencil Pro pennan og Magic lyklaborð
iPad Air 11 með M2 flögu er allt að helmingi hraðari en M1 flagan
Helstu atriði
11” Liquid Retina skjár með 500 nits birtu og P3 litaskema
M2 flaga með 8 kjörnum og 10 skjákjörnum
16 kjarna gervitauganetsörgjörvi
128/256GB/512GB/1TB geymslupláss
12 megadíla vefmyndavél með víðlinsu
12 megadíla fremri myndavél
USB-C hleðslutengi
Styður nýja Apple Pencil Pro
Stærri skjár á iPad Air
iPad Air með M2
iPad Air hefur verið endurhannaður frá grunni og kemur nú loksins í tveimur stærðum: 11 og 13” skjástærðum. Öflug M2 flaga eykur afköst til muna milli kynslóða, vefmyndavélin færist efst á lengri hlið sem er mun betra fyrir netfundi, WiFi 6E getur tvöfaldað nethraða og nýr Apple Pencil Pro penni býður upp á skyndivalmynd og veltuskynjun. M2 flagan er þrisvar sinnum hraðari en iPad Air með A14 Bionic flögu og fer leikandi létt með nýjustu tölvuleikina á iPadOS.
iPad Air 11 og 13 styðja nýjan Apple Pencil Pro penna