<p><span class="NormalTextRun SCXO69658792 BCX4">Hrein náttúra er okkar hagur.</span></p>
<p><span class="NormalTextRun SCXO69658792 BCX4">Hrein náttúra er okkar hagur.</span></p>

Hrein náttúra er okkar hagur.

Epli leggur ríka áherslu á að huga vel að umhverfinu og náttúrunni og er stefna okkar að leggja okkar af mörkum með því að endurvinna og endurnýta. 

Endurvinnsla

Síðan árið 2016 höfum við boðið upp á endurvinnslu

Síðan árið 2016 höfum við boðið upp á endurvinnslu á Apple tækjum og skiptir engu hver aldur eða ástand tækisins er - við tökum við vörunni og endurvinnum hana fyrir þig - og oft á tíðum færðu greitt fyrir ef varan telst endurseljanleg eða nýtanleg á nokkurn hátt. 

Samhliða þessu leggja Apple sjálfir mikla áherslu á að nota endurunnin hráefni við framleiðslu á vörum sínum og eru margar vörur að hluta úr 100% endurnýttu efni. Varahlutir eða tæki sem falla undir tjón eða bilanir eru einnig útskipt og send til Apple. Þar að auki hafa umbúðir minnkað til muna sem koma beint frá framleiðslu og plastnotkun hefur nánast verið útrýmt í flutningi á vörum frá Apple. Apple er í dag kolefnishlutlaust fyrirtæki og hefur verið frá árinu 2020. 

Síðan árið 2016 höfum við boðið upp á endurvinnslu

Endurvinnsla

Í dag gerum við eftirfarandi:

Tökum við Apple tækjum sama í hvaða ástandi þau eru og tryggjum að þau séu endurunnin 
Tökum uppí Apple tæki frá viðskiptavinum* 
Flokkum og endurvinnum allar umbúðir sem berast í vöruflutningum 
Endurnýtum umbúðir á flutningum frá Epli til viðskiptavinar 
Sendum varahluti og vörur til endurnýtingar hjá Apple 

Í dag gerum við eftirfarandi:

Endurvinnsla

Endurnýting tækja

Endurnýtingin fer þannig fram að Apple tækin eru metin af sérfræðingum okkar og send í úrvinnslu hjá aðila sem sérhæfir sig í að flokka og meta alla varahluti eins og unnt er og þannig endurnýta þá eða endurvinna. Þau tæki eða íhlutir sem nýtast ekki eru brotin niður eftir efnum og endurunnið til að hægt sé að nýta öll hráefni eins og unnt er. 

Endurnýting tækja
<p>Allar umbúðir í flutningi til Epli eru flokkaðar og endurunnar.<br /><span class="NormalTextRun SCXO154137202 BCX4"><br />Apple stefnir á að vera kolefnishlutlaus á vörum sínum fyrir árið 2030.</span> </p>

Allar umbúðir í flutningi til Epli eru flokkaðar og endurunnar.

Apple stefnir á að vera kolefnishlutlaus á vörum sínum fyrir árið 2030.
 

Þannig leggjum við okkar af mörkum til að minnka kolefnisspor í sameiningu og hugum að náttúrunni og framtíðinni.

<p>Eins og áður var nefnt heitum við því að leggja okkar af mörkum til að vera grænni og munum við huga að leiðum til að gera betur en í gær.<br /><br /><br /></p>

Eins og áður var nefnt heitum við því að leggja okkar af mörkum til að vera grænni og munum við huga að leiðum til að gera betur en í gær.


Við leggjum okkur stöðugt fram með því að halda áfram að flokka, minnka pappírsnotkun og beita þrýstingi til dreifingaraðila að minnka umbúðir og plastnotkun eins og unnt er.

<p>Nýttu gamla tækið<br />upp í nýtt.</p>

Nýttu gamla tækið
upp í nýtt.

Viò metum gömlu tækin þín til fjár. Við tökum gamla símann, snjallúrið, tölvuna og jafnvel gömlu spjaldtölvuna upp í nýja vöru hjá Epli.

Skoða uppítökuverð

Heimildir:

https://www.apple.com/environment/ 
https://www.foxway.com/en/our-services/recommerce/electronic-waste-reuse/ https://www.foxway.com/en/our-services/recommerce/retail-online-buyback/ 

*Ef ákveðnum skilyrðum er mætt. Um er að ræða uppítöku á Apple vörum í nýja vöru eða útgefna inneignarnótu hjá Epli. Sjá nánar um verðmat og uppítöku á
www.epli.is/uppitaka 



Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: