Helstu eiginleikar
• Apple M3 flaga
• 8-Core CPU
• 8-Core GPU
• 8GB vinnsluminni
• 256GB SSD
• 16-Core Neural Engine
• 13,6" Liquid Retina skjár
• 1080p FaceTime Camera
• 2x Thunderbolt/USB4 tengi
• Magic lyklaborð með Touch ID
• Force Touch trackpad
• 30W USB-C hleðsla
Z1B6
MacBook Air 13" M3
Létt og nett 13,3” fartölva með afkastamikilli M3 flögu fyrir nám, störf og leik. MacBook Air 13” er einungis 1,14 millimetrar á hæð og 1,24 kílógrömm. Tengist við tvo skjái og er þannig velkomin á vinnustaði. Tölvan kælir sig án viftu og er því alveg hljóðlaus.
229.990 kr
Skiptu gömlu tölvunni upp í nýja
Endurnýtum saman. Við metum gamla tækið þitt upp í nýtt og endurnýtum það þér að kostnaðarlausu.
Litur
-
Dökkgrár
-
Silfur
-
Ljósgull
-
Svarblár
Veldu þína tegund
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun
Hraðari MacBook Air
MacBook Air M3
MacBook Air 13" fartölvurnar fá uppfærslu í þriðju kynslóð M-flaga, betra þráðlaust net með WiFi 6e og geta nú tengst tveimur skjám - allt í sömu fisléttu umgjörðinni sem skilar allt að 18 klukkutímum af rafhlöðuendingu
Betra þráðlaust net með WiFi 6e
Allt að 18 klst. rafhlöðuending
Hryllilega hraðar Mac-tölvur
Ný og öflug M3 flaga
Nýju M3 flögurnar eru hryllilega hraðar og koma í þremur útgáfum: M3, M3 Pro og M3 Max. Flögurnar eru byggðar með 3 nanómetra tækni sem skilar auknum afköstum og betri nýtingu rafmagns. Skjákjarnar M3 styðja nú meiri myndgæði með RTX stuðningi sem getur reiknað betri lýsingu og speglun í þrívídd eða tölvuleikjum. Þannig getur þrívíddarteikniforritið Blender skilað af sér mun hraðar. M3 flögurnar bjóða nú upp á sveigjanlegt skyndiminni sem eykur verulega nýtingu þess hjá skjákjörnum. M3 línan er allt að 50% hraðari en M1 sem er stórt stökk á einungis þremur árum.