Helstu eiginleikar

Fartölvutaskan er með aðgreinandi útlit og mjög notandavænt skipulag. Í henni eru fjögur stór hólf, fremsta hólfið er með litlum fóðruðum vösum fyrir fylgibúnað eða persónulega hluti, falið hólf með segulloka í miðjunni fyrir fljótlegan aðgang að þráðlausu lyklaborði og þess háttar, aðalhólfið rúmar allt að 14" fartölvu, og að aftan er annað hólf með segulloka fyrir síma, skjöl eða önnur verðmæti.

  • Mjög notandavænt skipulag, þægileg handföng.
  • Hágæða YKK rennilásinn rennur mjúklega, bætir notkunarupplifun og er merki um langvarandi gæði.
  • tomtoc original [CornerArmor] hönnun í neðri hornum verndar fartölvuna þína gegn hnjaski.
Stærð

Innanmál aðalhólfs: 33x23x1,7 cm
Utanmál: 35x26x5 cm
Fremsta hólf: 33x15 cm 
Miðhólf: 33x14 cm
Bakhólf: 34x17 cm
Nettóþyngd: 380 g

Hannað fyrir

14" MacBook Pro M3, M3/Pro, M3/Max 2023
14" MacBook Pro M1 Pro/Max 2021
Model A2992/ A2918/ A2779 / A2442

Hentar fyrir

12,9" iPad Pro með Magic Keyboard/Smart Keyboard/tomtoc Vertical Case
13" MacBook Air/Pro M1/M2 Chip

A11D3Y1

Versatile Laptop Handbag for 14" MacBook Pro

Hannað fyrir:
14" MacBook Pro

7.990 kr

Litur

  • Gulur

  • Dökkgrænn

Hvar fæst varan?

  • Laugavegur

  • Smáralind : Örfá eintök eftir

  • Vefverslun

  • visa
  • maestro
  • mastercard
  • apple-pay
  • netgiro
  • Straumur

Vara

Versatile Laptop Handbag for 14" MacBook Pro

Heildarverð

7.990 kr

Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: