Helstu eiginleikar

Þráðlaus snertiflötur með Force Touch.
Frábær í alla nákvæmnisvinnu.
Allur flöturinn skynjar hvar þú snertir, smellir eða þrýstir.
Passar fullkomlega við Apple Magic Keyboard lyklaborðin - sama fallega hönnunin.
Þú getur gert allt sem góð tölvumús býður upp á, en líka ýmislegt sem vanalega þarf teikniborð til gera: snúa hlutum á skjánum, stækka þá eða minnka, fletta síðum fram og til baka.

Endurhlaðanlegur, en hver hleðsla endist um það bil mánuð.
USB-C í Lightning snúra fylgir með.

MMMP3ZM/A

Verðlækkun

Magic Trackpad

32.990 kr

Litur

  • Svartur

Hvar fæst varan?

  • Laugavegur : Örfá eintök eftir

  • Smáralind : Örfá eintök eftir

  • Vefverslun

Vara

Magic Trackpad

Heildarverð

32.990 kr

Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: