Helstu eiginleikar
Hönnuðir Sphero vélmennanna hafa haft það að markmiði að tengja saman leik og forritunarkennslu.
Vélmennið er að fullu forritunarlegt og hannað til að ýta undir forvitni, sköpun og nýjar uppgötvanir.
Aldur: 8+
Gefðu Sphero Mini forritunarskipanir til að stýra honum í gegn um brautir eða völundarhús.
Með Sphero Mini fylgja 3 umferðarkeilur og 6 keilur sem hægt er að stilla upp og stýra róbotinum í gegnum.
Aldur: 8+
Gefðu Sphero Mini forritunarskipanir til að stýra honum í gegn um brautir eða völundarhús.
Með Sphero Mini fylgja 3 umferðarkeilur og 6 keilur sem hægt er að stilla upp og stýra róbotinum í gegnum.
M001BRW
Sphero Mini Blue
9.990 kr
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun