Helstu eiginleikar
4+
Indi frá Sphero er stórsniðug forritunarkennsla sem er sérhönnuð fyrir yngri kynslóðina. Indi er rafmagnsbíll sem hlýðir skipunum í formi litaspjalda sem þú leggur undir hann.
Hægt er að nota Indi með eða án iPad, en möguleikarnir aukast með Sphero Edu Jr smáforritinu þar sem hægt er að búa til nýjar skipanir, ljós og hljóð fyrir bílinn.
Indi eykur lausnamiðað hugarfar hjá börnum allt niður í fjögurra ára. Einstök skemmtun fyrir alla í fjölskyldunni.
Indi frá Sphero er stórsniðug forritunarkennsla sem er sérhönnuð fyrir yngri kynslóðina. Indi er rafmagnsbíll sem hlýðir skipunum í formi litaspjalda sem þú leggur undir hann.
Hægt er að nota Indi með eða án iPad, en möguleikarnir aukast með Sphero Edu Jr smáforritinu þar sem hægt er að búa til nýjar skipanir, ljós og hljóð fyrir bílinn.
Indi eykur lausnamiðað hugarfar hjá börnum allt niður í fjögurra ára. Einstök skemmtun fyrir alla í fjölskyldunni.
980-0529
Sphero indi
24.990 kr
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun