Helstu eiginleikar

Leiktu við skjáinn - hugsaðu út fyrir rammann. Hjálpum þeim yngstu að þróa skilningarvitin, hreyfifærni og rökhugsun.
Osmo er margverðlaunað leikja- og kennslutæki fyrir iPad en meira en 22.000 skólar í 42 löndum hafa tekið það í notkun.
Skynjari er settur á tækið og hann nemur hvað gert er fyrir framan, hvort sem það er með penna, púsli eða hreyfingu

Aldur: 6-10 ára

Osmo Genius Kit er frábær byrjendapakki inn í Osmo veröldina. Í pakkanum eru Osmo standurinn, geymslukassar fyrir aukahlutina og 5 leikir sem reyna á útsjónasemi, sköpunargáfu og færni til að leysa úr sjónrænum verkefnum:

Tangram:
Spilaðu þennan klassíska leik á gagnvirkann máta. Þjálfar rýmisgreind og æfir heilann í að ráða úr sjónrænum verkefnum. Yfir 500 mismunandi myndir til að raða eftir.

Words:
Stafaðu það sem þú sérð á skjánum. Yfir 150 myndir og 2 sett af stafrófinu svo hægt er að spila leikinn með leikfélaga

Newton:
Eðlisfræðin mætir sjónrænni þrautalausn. Leiddu boltann að markinu með því að teikna á blaðið eða notaðu tangram fletina til að stýra boltunum. 60 leikir.

Masterpiece:
Taktu mynd að hverju sem er og Masterpiece býr til minimalískar útlínur af myndinni svo hægt sé að teikna auðveldlega. Leggur grunn að teiknifærni og eykur sjálfstraust í sköpun.

Numbers:
Safnaðu fiskum með því að leysa stærðfræðiverkefni. Með fylgir tvenns konar talnaspjöld, með punktum (eins og á tening) eða tölustafir

Fleiri leikir fáanlegir til viðbótar og stöðugt í þróun.

901-00013

Tilboð

Osmo Genius Starter Kit 5 games

23.990 kr

16.793 kr

Hvar fæst varan?

  • Laugavegur : Örfá eintök eftir

  • Smáralind

  • Vefverslun : Örfá eintök eftir

  • visa
  • maestro
  • mastercard
  • apple-pay
  • netgiro
  • Straumur

Vara

Osmo Genius Starter Kit 5 games

Heildarverð

16.793 kr

Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: