Helstu eiginleikar

Hannað til að hafa heima eða á skrifstofunni, nýja Ember Mug 2 gerir meira en bara halda kaffinu þínu heitu. Þetta snjalla hitaða 295ml kaffimál gerir þér kleift að stilla nákvæmt hitastig sem hentar þér, og heldur því hitastigi í allt að 90 mínútur. Kaffið þitt er því aldrei of heitt og aldrei of kalt.

Auðvelt er að handþvo Ember Mug 2.

CM191000EU

Nýtt

Ember Mug 2

21.990 kr

Hvar fæst varan?

  • Laugavegur : Örfá eintök eftir

  • Smáralind : Örfá eintök eftir

  • Vefverslun

  • visa
  • maestro
  • mastercard
  • apple-pay
  • netgiro
  • Straumur

Ember appið

Nákvæmni í hendi þér

Ember málið er snjallara en hitabrúsinn þinn þar sem það er tengt tæki. Þú getur notað Ember appið til að stilla hitastig, sérstilla ákveðnar forstillingar fyrir uppáhalds drykkina þína, fá tilkynningar þegar þínu hitastigi er náð, persónugert þitt mál og fleira.

Nákvæmni í hendi þér

Vara

Ember Mug 2

Heildarverð

21.990 kr

Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: