Helstu eiginleikar
Hannað til að hafa heima eða á skrifstofunni, nýja Ember Mug 2 gerir meira en bara halda kaffinu þínu heitu. Þetta snjalla hitaða 295ml kaffimál gerir þér kleift að stilla nákvæmt hitastig sem hentar þér, og heldur því hitastigi í allt að 90 mínútur. Kaffið þitt er því aldrei of heitt og aldrei of kalt.
Auðvelt er að handþvo Ember Mug 2.
CM191000EU
Ember Mug 2
21.990 kr
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur : Örfá eintök eftir
-
Smáralind : Örfá eintök eftir
-
Vefverslun
Snjallt LED
Gefur til kynna þegar kjörhitastigi er náð og fleira.
Innbyggð rafhlaða
90 mín rafhlöðuending*
eða allan daginn með hleðsluplatta.
Orkusparnaður
Nemur á snjallan máta hvenær á að slökkva á hitanum.
Hitastig
50°C - 62,5°C
Veldu hita sem hentar þér í appinu.