Helstu eiginleikar
Ný leið til að finna týnda hluti.
AirTag - leikur einn að fylgjast með hlutunum þínum.
Festu eitt við lyklana þína, settu annað í bakpokann eða veskið. Og án fyrirhafnar eru þau komin á radarinn
í Find My appinu.
Ef AirTag er týnt en samt innan nokkurra metra radíuss, þá getur iPhone 11 eða nýrri leitt þig áfram með ótrúlegri
nákvæmni,þökk sé Ultra Wideband-tækni.
Rafhlaðan í AirTag endist í u.þ.b. 1 ár
og þá er auðvelt að skipta um hana (CR3032).
iPhone síminn þinn lætur vita áður en þess þarf.
AirTag er hannað til að fyrirbyggja óumbeðna rakningu:
Ef AirTag frá öðrum en þér finnst í þínum fórum, og eigandi þess er fjarri, þá tekur þinn iPhone eftir því og lætur þig vita.
Ef þú finnur það ekki fljótlega, þá mun það gefa frá sér hljóð
til að auðvelda leitina.
Kröfur:
Apple ID
iPhone eða iPod touch með iOS 14.5 eða nýrra
iPad með iPadOS 14.5 eða nýrra.
MX542ZM/A
AirTag (4 Pack)
19.990 kr
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun
Fáðu aðstoð frá nokkur hundruð milljónum vina.
Ef þú hefur gleymt einhverju á allt öðrum stað en þú ert á, eins og í vinnunni eða á líkamsræktarstöðinni, getur Find My?-kerfið – með hundruð milljóna iPhone-a, iPad-a og Mac-tölva um allan heim – hjálpað þér að staðsetja AirTagið þitt. Og kerfið er hannað til að vernda persónuupplýsingar þínar þvert í gegn.
Persónuvernd er innbyggð.
Aðeins þú getur séð hvar AirTagið þitt er. Staðsetningargögn og ferill eru aldrei geymd á AirTaginu. Tæki sem áframsenda staðsetningu AirTags eru einnig nafnlaus og staðsetningargögn eru dulkóðuð á hverju stigi. Þannig veit jafnvel Apple ekki hvar AirTagið þitt er – eða hver hjálpar þér að finna það.
Meiri litur. Meiri skemmtun. Meira þú.
Með litríkum lyklakippum og lykkjum frá Apple geturðu fest AirTag við nánast hvað sem er. Keyptu stakt AirTag eða fjögur saman í pakka. Og festu að vild.