Helstu eiginleikar

Ný leið til að finna týnda hluti.

AirTag - leikur einn að fylgjast með hlutunum þínum.
Festu eitt við lyklana þína, settu annað í bakpokann eða veskið. Og án fyrirhafnar eru þau komin á radarinn
í Find My appinu.

Ef AirTag er týnt en samt innan nokkurra metra radíuss, þá getur iPhone 11 eða nýrri leitt þig áfram með ótrúlegri
nákvæmni,þökk sé Ultra Wideband-tækni.

Rafhlaðan í AirTag endist í u.þ.b. 1 ár
og þá er auðvelt að skipta um hana (CR3032).
iPhone síminn þinn lætur vita áður en þess þarf.

AirTag er hannað til að fyrirbyggja óumbeðna rakningu:
Ef AirTag frá öðrum en þér finnst í þínum fórum, og eigandi þess er fjarri, þá tekur þinn iPhone eftir því og lætur þig vita.
Ef þú finnur það ekki fljótlega, þá mun það gefa frá sér hljóð
til að auðvelda leitina.

Kröfur:
Apple ID
iPhone eða iPod touch með iOS 14.5 eða nýrra
iPad með iPadOS 14.5 eða nýrra.

MX542ZM/A

Verðlækkun

AirTag (4 Pack)

19.990 kr

Hvar fæst varan?

  • Laugavegur

  • Smáralind

  • Vefverslun

<p>Losaðu þig við hæfileikann til að týna hlutum</p>
<p style="color: #86868b; line-height: 1.19048; letter-spacing: .011em; font-size: 1.35rem; font-weight: 600; margin-top: 1.7em;">AirTag er mjög auðveld leið til að halda utan um dótið þitt. Festu eitt við lyklana þína, settu annað í bakpokann þinn. Og sí svona, þau eru á radarnum þínum í Find My appinu!</p>

Losaðu þig við hæfileikann til að týna hlutum

AirTag er mjög auðveld leið til að halda utan um dótið þitt. Festu eitt við lyklana þína, settu annað í bakpokann þinn. Og sí svona, þau eru á radarnum þínum í Find My appinu!

<p style="color: #000000; line-height: 1.0625; letter-spacing: -.009em; font-size: 3rem; font-weight: 600;">Pinga.<br />Finna.</p>
<p style="color: #86868b; line-height: 1.19048; letter-spacing: .011em; font-size: 1.35rem; font-weight: 600; margin-top: 1.7em;">Það er aðeins minna stressandi að finna ekki veskið þitt þegar þú hefur fest AirTag við það. Spilaðu bara hljóð á innbyggða hátalaranum með því að fara í nýja Items-flipann í Find My?-forritinu, eða segðu „Hey, Siri. Where is my wallet?“. Ef það leynist einhvers staðar nálægt - eins og undir sófanum eða í jakkavasa - geturðu fylgt hljóðinu þar til þú finnur það.</p>

Pinga.
Finna.

Það er aðeins minna stressandi að finna ekki veskið þitt þegar þú hefur fest AirTag við það. Spilaðu bara hljóð á innbyggða hátalaranum með því að fara í nýja Items-flipann í Find My?-forritinu, eða segðu „Hey, Siri. Where is my wallet?“. Ef það leynist einhvers staðar nálægt - eins og undir sófanum eða í jakkavasa - geturðu fylgt hljóðinu þar til þú finnur það.

<p style="color: #000000; line-height: 1.0625; letter-spacing: -.009em; font-size: 3rem; font-weight: 600;">Kaldur. Volgur. <br />Heitur. Brennandi heitur.</p>
<p style="color: #86868b; line-height: 1.19048; letter-spacing: .011em; font-size: 1.35rem; font-weight: 600; margin-top: 1.7em;">Ef AirTagið þitt er nálægt getur iPhone leitt þig beint að því með nákvæmnis leit (e. Precision Finding). Innbyggða ofurbreiðbandstæknin sýnir þér hversu langt í burtu AirTagið er og í hvaða átt þú þarft að fara.</p>

Kaldur. Volgur.
Heitur. Brennandi heitur.

Ef AirTagið þitt er nálægt getur iPhone leitt þig beint að því með nákvæmnis leit (e. Precision Finding). Innbyggða ofurbreiðbandstæknin sýnir þér hversu langt í burtu AirTagið er og í hvaða átt þú þarft að fara.

Fáðu aðstoð frá nokkur hundruð milljónum vina.

Ef þú hefur gleymt einhverju á allt öðrum stað en þú ert á, eins og í vinnunni eða á líkamsræktarstöðinni, getur Find My?-kerfið – með hundruð milljóna iPhone-a, iPad-a og Mac-tölva um allan heim – hjálpað þér að staðsetja AirTagið þitt. Og kerfið er hannað til að vernda persónuupplýsingar þínar þvert í gegn.

<p style="color: #000000; line-height: 1.0625; letter-spacing: -.009em; font-size: 3rem; font-weight: 600;">Hvernig virkar þetta?</p>
<p style="color: #86868b; line-height: 1.19048; letter-spacing: .011em; font-size: 1.35rem; font-weight: 600; margin-top: 1.7em;">AirTagið þitt sendir frá sér öruggt Bluetooth-merki sem nálæg tæki í Find My?-kerfinu nema. Þessi tæki áframsenda staðsetningu AirTagsins til iCloud – þannig að þú getur séð hvar það er á kortinu í Find My?-appinu. Allt ferlið er nafnlaust og dulkóðað til að vernda persónuupplýsingar. Og það er skilvirkt, þannig að þú þarft ekki að hafa áhyggjur af rafhlöðuendingu eða gagnanotkun.</p>

Hvernig virkar þetta?

AirTagið þitt sendir frá sér öruggt Bluetooth-merki sem nálæg tæki í Find My?-kerfinu nema. Þessi tæki áframsenda staðsetningu AirTagsins til iCloud – þannig að þú getur séð hvar það er á kortinu í Find My?-appinu. Allt ferlið er nafnlaust og dulkóðað til að vernda persónuupplýsingar. Og það er skilvirkt, þannig að þú þarft ekki að hafa áhyggjur af rafhlöðuendingu eða gagnanotkun.

<p style="color: #000000; line-height: 1.0625; letter-spacing: -.009em; font-size: 3rem; font-weight: 600;">Týnd stilling gerir það enn auðveldara að finna hluti.</p>
<p style="color: #86868b; line-height: 1.19048; letter-spacing: .011em; font-size: 1.35rem; font-weight: 600; margin-top: 1.7em;">Þú getur merkt AirTagið týnt (e. Lost Mode), alveg eins og með önnur Apple-tæki. Þá færðu sjálfkrafa tilkynningu þegar það uppgötvast af einhverju tæki í kerfinu. AirTagið þitt er einnig hægt að stilla þannig að finnandinn fái upp tengiliðaupplýsingarnar þínar með því að snerta AirTagið við NFC-samhæfan snjallsíma – það er sama tæknin og gerir þér kleift að borga með símanum.</p>

Týnd stilling gerir það enn auðveldara að finna hluti.

Þú getur merkt AirTagið týnt (e. Lost Mode), alveg eins og með önnur Apple-tæki. Þá færðu sjálfkrafa tilkynningu þegar það uppgötvast af einhverju tæki í kerfinu. AirTagið þitt er einnig hægt að stilla þannig að finnandinn fái upp tengiliðaupplýsingarnar þínar með því að snerta AirTagið við NFC-samhæfan snjallsíma – það er sama tæknin og gerir þér kleift að borga með símanum.

Persónuvernd er innbyggð.

Aðeins þú getur séð hvar AirTagið þitt er. Staðsetningargögn og ferill eru aldrei geymd á AirTaginu. Tæki sem áframsenda staðsetningu AirTags eru einnig nafnlaus og staðsetningargögn eru dulkóðuð á hverju stigi. Þannig veit jafnvel Apple ekki hvar AirTagið þitt er – eða hver hjálpar þér að finna það.

<p style="color: #86868b; line-height: 1.19048; letter-spacing: .011em; font-size: 1.35rem; font-weight: 600; margin-top: 1.7em;"><span style="color: #000000; line-height: 1.19048; letter-spacing: .011em; font-size: 21px; font-weight: 600; margin-top: 1.7em;"><strong>AirTag er hannað til að koma í veg fyrir óumbeðna rakningu. </strong></span>Ef AirTag sem tilheyrir einhverjum öðrum skyldi lenda á meðal hlutanna þinna, mun iPhoneinn þinn greina að hann fylgir þér og senda þér tilkynningu. Ef nokkur tími hefur liðið og þú hefur enn ekki fundið það, mun AirTagið spila hljóð til að láta þig vita að það sé.<br />En ef þú ert á ferðalagi með vini sem á AirTag, eða situr í lest þar sem margir farþegar eru með AirTag, gerist ekkert. Tilkynningar eru aðeins gefnar út þegar AirTag verður viðskilja við eiganda sinn.</p>

AirTag er hannað til að koma í veg fyrir óumbeðna rakningu. Ef AirTag sem tilheyrir einhverjum öðrum skyldi lenda á meðal hlutanna þinna, mun iPhoneinn þinn greina að hann fylgir þér og senda þér tilkynningu. Ef nokkur tími hefur liðið og þú hefur enn ekki fundið það, mun AirTagið spila hljóð til að láta þig vita að það sé.
En ef þú ert á ferðalagi með vini sem á AirTag, eða situr í lest þar sem margir farþegar eru með AirTag, gerist ekkert. Tilkynningar eru aðeins gefnar út þegar AirTag verður viðskilja við eiganda sinn.

<p style="color: #000000; line-height: 1.0625; letter-spacing: -.009em; font-size: 3rem; font-weight: 600;">Undursamlega einfalt.</p>
<p style="color: #86868b; line-height: 1.19048; letter-spacing: .011em; font-size: 1.35rem; font-weight: 600; margin-top: 1.7em;">Einn smellur er allt sem þarf til að tengja AirTag við iPhone eða iPad. Sláðu inn nafnið á AirTaginu, festu það við hlutinn sem þú vilt fylgjast með, og sí svona það er á radarnum þínum í Find My-appinu. Viltu fá AirTag-tilkynningar á Apple Watch líka? Ekkert mál.</p>

Undursamlega einfalt.

Einn smellur er allt sem þarf til að tengja AirTag við iPhone eða iPad. Sláðu inn nafnið á AirTaginu, festu það við hlutinn sem þú vilt fylgjast með, og sí svona það er á radarnum þínum í Find My-appinu. Viltu fá AirTag-tilkynningar á Apple Watch líka? Ekkert mál.

Meiri litur. Meiri skemmtun. Meira þú.

Með litríkum lyklakippum og lykkjum frá Apple geturðu fest AirTag við nánast hvað sem er. Keyptu stakt AirTag eða fjögur saman í pakka. Og festu að vild.

Aukahlutir

Vara

AirTag (4 Pack)

Heildarverð

19.990 kr

Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: