
Apple Watch 9
Fyrsta kolefnishlutlausa varan frá Apple.
Apple Watch Series 9 með bjartari skjá, double tap handsfrjálsri aðgerð og öflugri flögu sem færir Siri úr skýjunum og á tækið

Apple Watch 9
Fyrsta kolefnishlutlausa varan frá Apple.
Apple Watch Series 9 með bjartari skjá, double tap handsfrjálsri aðgerð og öflugri flögu sem færir Siri úr skýjunum og á tækið

Öflug S9 flaga
Series 9 er með nýja og öfluga S9 flögu sem gerir úrinu kleift að flytja aðgerðir Siri úr skýjunum og á tækið sjálft sem eykur snerpu Siri. Skjárinn er miklu bjartari og getur náð 2000 nits birtustigi

Apple Watch 9
Nær allt í úrinu er úr endurunnum efnum og er varan sjálf 78% kolefnishlutlaus og er restin kolefnisjöfnuð með hágæða vottorðum og grænbréfum.

Ný ultra-breiðbylgjuflaga
Ný ultra-breiðbylgjuflaga aðstoðar við að finna önnur tæki með slíka flögu, jafnvel vini sem deila með þér staðsetningu.

Smelltu saman fingurgómum
"Douple tap" er ný næstum handfrjáls aðgerð sem leysir nebbun af hólmi. Smelltu saman fingurgómum til að snúsa, svara í símann, taka mynd á símann eða skruna í nýrri skífu frá Apple.

Nýttu gamla tækið
upp í nýtt.
Viò metum gömlu tækin þín til fjár. Við tökum gamla símann, snjallúrið, tölvuna og jafnvel gömlu spjaldtölvuna upp í nýja vöru hjá Epli.
Skoða uppítökuverð