Helstu eiginleikar

• 49mm títankassi
• Retina skjár, alltaf kveikt
• 3000 nits birtustig
• IP6X rykvörn
• LTE tækni
• 100m vatnsþolið*
• Blóðsúrefnismettun smáforrit
• ECG hjartalínurit
• Púlsmælir
• Lætur vita um frávik og óreglulegan hjartslátt
• Lætur vita ef grunur er um háþrýsting
• Hitamælir
• Áætlar egglos innan tíðahringsins
• SOS neyðarsímtöl
• Alþjóðleg neyðarsímtöl
• Fallvörn
• Skynjar bílaárekstur
• Áttaviti
• Hæðarmælir, alltaf virkur
• GPS
• Allt að 42 tíma rafhlaða
• Allt að 72 tíma rafhlaða á Low Power stillingu
• Hraðhleðsla 0-80% á 45 mínútum

MEWH4DH/A

Verðlækkun

Watch Ultra 3

139.990 kr

Stærð

Litur

  • Náttúrulegur Títan

  • Svartur Títan

Hvar fæst varan?

  • Laugavegur

  • Smáralind

  • Vefverslun

Skiptu gamla Watch upp í nýtt

Endurnýtum saman. Við metum gamla tækið þitt upp í nýtt og endurnýtum það þér að kostnaðarlausu.

Reiknaðu dæmið

Þú gætir haft áhuga á

<div>
<div style="text-align: left;"><img style="height: 27px;" src="/media/aa4batal/hero_logo__e68i0a3wkpsi_large_2x-2.png" alt=""></div>
<p style="color: white; position: relative; margin-top: 0.5rem; margin-bottom: 0; font-size: 2rem; line-height: 2rem; font-weight: 600; letter-spacing: -0.4px; font-family: SF Pro Display,SF Pro Icons,Helvetica Neue,Helvetica,Arial,sans-serif;">Setjum ný mörk.</p>
</div>

Setjum ný mörk.

<div>
<h3 class="campaign-block__overline" style="color: #f56900; margin-bottom: 0;">Hlaup</h3>
<p style="color: #383838; position: relative; margin-top: 0.5rem; margin-bottom: 1.25rem; font-size: 3rem; line-height: 3.5rem; font-weight: bold; letter-spacing: -0.4px; font-family: SF Pro Display,SF Pro Icons,Helvetica Neue,Helvetica,Arial,sans-serif;">Hvert skref skiptir máli.</p>
<p style="color: #383838;" class="slide-block__text ">Nú hafa allir hlauparar tækifæri til að vera langt á undan samkeppninni. Með Apple Watch Ultra 3 færðu allt sem þú þarft til að æfa á snjallari hátt og slá þín eigin met. Öflugir eiginleikar eins og nákvæmt tvítíðni-GPS, ítarlegar mælingar og sérsniðnar æfingar hjálpa þér að auka hraðann á réttum hraða.</p>
<h3 class="campaign-block__overline" style="color: black; margin-bottom: 0;"><img src="https://www.apple.com/v/apple-watch-ultra-3/a/images/overview/running/navigation_icon__blr6al64mxw2_large.png" alt=""><br>Besta GPS sem þú færð í íþróttaúri</h3>
</div>

Hlaup

Hvert skref skiptir máli.

Nú hafa allir hlauparar tækifæri til að vera langt á undan samkeppninni. Með Apple Watch Ultra 3 færðu allt sem þú þarft til að æfa á snjallari hátt og slá þín eigin met. Öflugir eiginleikar eins og nákvæmt tvítíðni-GPS, ítarlegar mælingar og sérsniðnar æfingar hjálpa þér að auka hraðann á réttum hraða.


Besta GPS sem þú færð í íþróttaúri

<div>
<h3 class="campaign-block__overline" style="color: #f56900; margin-bottom: 0;">Fleiri íþróttir</h3>
<p style="color: white; position: relative; margin-top: 0.5rem; margin-bottom: 1.25rem; font-size: 3rem; line-height: 3.5rem; font-weight: bold; letter-spacing: -0.4px; font-family: SF Pro Display,SF Pro Icons,Helvetica Neue,Helvetica,Arial,sans-serif;">Nútíma alhliða úr.</p>
<p style="color: white;" class="slide-block__text ">Apple Watch Ultra 3 gefur þér forskot, sama hvaða íþrótt fær hjartað í þér til að slá hraðar. Þegar þú hjólar skráir það hraða og skilvirkni svo þú getir fylgst með framförum í rauntíma. Og þegar þú syndir telur það ferðirnar þínar, skráir sundtökin sjálfkrafa og reiknar út heildarvegalengd. Kominn tími á mælanlegar framfarir.</p>
</div>

Fleiri íþróttir

Nútíma alhliða úr.

Apple Watch Ultra 3 gefur þér forskot, sama hvaða íþrótt fær hjartað í þér til að slá hraðar. Þegar þú hjólar skráir það hraða og skilvirkni svo þú getir fylgst með framförum í rauntíma. Og þegar þú syndir telur það ferðirnar þínar, skráir sundtökin sjálfkrafa og reiknar út heildarvegalengd. Kominn tími á mælanlegar framfarir.

<div>
<h3 class="campaign-block__overline" style="color: #f56900; margin-bottom: 0;">Heilsa</h3>
<p style="color: white; position: relative; margin-top: 0.5rem; margin-bottom: 1.25rem; font-size: 3rem; line-height: 3.5rem; font-weight: bold; letter-spacing: -0.4px; font-family: SF Pro Display,SF Pro Icons,Helvetica Neue,Helvetica,Arial,sans-serif;">Gerðu líkamann að hjartavini.</p>
<p style="color: white;" class="slide-block__text ">Því meiri upplýsingar sem þú hefur, því auðveldara er að grípa til aðgerða. Notaðu hjartalínuritsappið, lífsmælingaappið og aðra eiginleika á Apple Watch Ultra 3 til að fylgjast með og fá heildstæða mynd af heilsunni. Ultra 3 tekur stórt skref fram á við í hjartaheilsu þökk sé byltingarkenndum eiginleika, tilkynningum um háan blóðþrýsting.</p>
</div>

Heilsa

Gerðu líkamann að hjartavini.

Því meiri upplýsingar sem þú hefur, því auðveldara er að grípa til aðgerða. Notaðu hjartalínuritsappið, lífsmælingaappið og aðra eiginleika á Apple Watch Ultra 3 til að fylgjast með og fá heildstæða mynd af heilsunni. Ultra 3 tekur stórt skref fram á við í hjartaheilsu þökk sé byltingarkenndum eiginleika, tilkynningum um háan blóðþrýsting.

<div>
<h3 class="campaign-block__overline" style="color: #f56900; margin-bottom: 0;">Öryggi</h3>
<p style="color: #383838; position: relative; margin-top: 0.5rem; margin-bottom: 1.25rem; font-size: 3rem; line-height: 3.5rem; font-weight: bold; letter-spacing: -0.4px; font-family: SF Pro Display,SF Pro Icons,Helvetica Neue,Helvetica,Arial,sans-serif;">Vinur í neyð.</p>
<p style="color: #383838;" class="slide-block__text ">Apple Watch Ultra 3 er stútfullt af nýstárlegum öryggiseiginleikum sem gera ferðalög þín öruggari. Það er hannað til að kalla á hjálp þegar þú þarft mest á henni að halda – jafnvel þótt þú náir ekki í iPhone-símann þinn.</p>
</div>

Öryggi

Vinur í neyð.

Apple Watch Ultra 3 er stútfullt af nýstárlegum öryggiseiginleikum sem gera ferðalög þín öruggari. Það er hannað til að kalla á hjálp þegar þú þarft mest á henni að halda – jafnvel þótt þú náir ekki í iPhone-símann þinn.

<div>
<h3 class="campaign-block__overline" style="color: #f56900; margin-bottom: 0;">Lífið er best úti</h3>
<p style="color: white; position: relative; margin-top: 0.5rem; margin-bottom: 1.25rem; font-size: 3rem; line-height: 3.5rem; font-weight: bold; letter-spacing: -0.4px; font-family: SF Pro Display,SF Pro Icons,Helvetica Neue,Helvetica,Arial,sans-serif;">Miðaðu hátt.<br />Kafaðu djúpt.</p>
<p style="color: white;" class="slide-block__text ">Til að klífa hæstu tinda og kanna myrkustu hafdjúp skiptir öllu máli að vera með réttan búnað. Með byltingarkenndum eiginleikum eins og ofurnákvæmum áttavita og fullkominni köfunartölvu hefur Apple Watch Ultra 3 allt sem þú þarft til að ferðast með lítinn farangur en vera samt fullbúin(n) fyrir stórkostlegar náttúruupplifanir og leiðangra.</p>
</div>

Lífið er best úti

Miðaðu hátt.
Kafaðu djúpt.

Til að klífa hæstu tinda og kanna myrkustu hafdjúp skiptir öllu máli að vera með réttan búnað. Með byltingarkenndum eiginleikum eins og ofurnákvæmum áttavita og fullkominni köfunartölvu hefur Apple Watch Ultra 3 allt sem þú þarft til að ferðast með lítinn farangur en vera samt fullbúin(n) fyrir stórkostlegar náttúruupplifanir og leiðangra.

<div>
<h3 class="campaign-block__overline" style="color: #f56900; margin-bottom: 0;">Fjölhæfni</h3>
<p style="color: white; position: relative; margin-top: 0.5rem; margin-bottom: 1.25rem; font-size: 3rem; line-height: 3.5rem; font-weight: bold; letter-spacing: -0.4px; font-family: SF Pro Display,SF Pro Icons,Helvetica Neue,Helvetica,Arial,sans-serif;">Ekki bara fallegt.</p>
<p style="color: white;" class="slide-block__text ">Apple Watch Ultra 3 er líka snillingur í fjölverkavinnslu og er jafn frábært sem íþróttaúr og snjallúr. Frá hnefaleikatíma til stjórnarfundar, frá köfun til stefnumóts – það tekur aðeins sekúndu að skipta um gír. Taktu á móti símtölum, svaraðu skilaboðum, streymdu tónlist og borgaðu fyrir allt, hvar sem er. Og á meðan þú gerir allt þetta eru heilsufarsmælingar stöðugt framkvæmdar í bakgrunni og gagnlegir öryggiseiginleikar eru aldrei lengra en einn smell í burtu. Það heitir ekki Ultra að ástæðulausu.</p>
</div>

Fjölhæfni

Ekki bara fallegt.

Apple Watch Ultra 3 er líka snillingur í fjölverkavinnslu og er jafn frábært sem íþróttaúr og snjallúr. Frá hnefaleikatíma til stjórnarfundar, frá köfun til stefnumóts – það tekur aðeins sekúndu að skipta um gír. Taktu á móti símtölum, svaraðu skilaboðum, streymdu tónlist og borgaðu fyrir allt, hvar sem er. Og á meðan þú gerir allt þetta eru heilsufarsmælingar stöðugt framkvæmdar í bakgrunni og gagnlegir öryggiseiginleikar eru aldrei lengra en einn smell í burtu. Það heitir ekki Ultra að ástæðulausu.

<div>
<h3 class="campaign-block__overline" style="color: #f56900; margin-bottom: 0;">Enn fleiri öpp</h3>
<p style="color: white; position: relative; margin-top: 0.5rem; margin-bottom: 1.25rem; font-size: 3rem; line-height: 3.5rem; font-weight: bold; letter-spacing: -0.4px; font-family: SF Pro Display,SF Pro Icons,Helvetica Neue,Helvetica,Arial,sans-serif;">Extra Ultra.</p>
<p style="color: white;" class="slide-block__text ">Skíðaganga, snjóbretti, torfæruhjólreiðar, róður og fleira – í App Store finnurðu fjöldann allan af öppum sem taka íþróttirnar og afþreyinguna sem þú elskar á næsta stig með Ultra 3. Tilbúin, viðbúin, NÚNA!</p>
</div>

Enn fleiri öpp

Extra Ultra.

Skíðaganga, snjóbretti, torfæruhjólreiðar, róður og fleira – í App Store finnurðu fjöldann allan af öppum sem taka íþróttirnar og afþreyinguna sem þú elskar á næsta stig með Ultra 3. Tilbúin, viðbúin, NÚNA!

<p>Nýttu gamla tækið<br />upp í nýtt.</p>

Nýttu gamla tækið
upp í nýtt.

Viò metum gömlu tækin þín til fjár. Við tökum gamla símann, snjallúrið, tölvuna og jafnvel gömlu spjaldtölvuna upp í nýja vöru hjá Epli.

Skoða uppítökuverð

Vara

Watch Ultra 3

Heildarverð

139.990 kr

Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: