Helstu eiginleikar
• 46mm títankassi
• Retina skjár, alltaf kveikt
• 2000 nits birtustig
• IP6X rykvörn
• LTE tækni
• 50m vatnsþolið*
• Blóðsúrefnismettun smáforrit
• ECG hjartalínurit
• Púlsmælir
• Lætur vita um frávik og óreglulegan hjartslátt
• Hitamælir
• Áætlar egglos innan tíðahringsins
• SOS neyðarsímtöl
• Alþjóðleg neyðarsímtöl
• Fallvörn
• Skynjar bílaárekstur
• Áttaviti
• Hæðarmælir, alltaf virkur
• GPS
• Allt að 18 tíma rafhlaða
• Allt að 36 tíma rafhlaða á Low Power stillingu
• Hraðhleðsla
MC7Q4QA/A
Watch Series 10 Titanium
Apple Watch Series 10 hefur aldrei verið þynnra og með eins mikið skjápláss. Það eru núna tvær nýjar stærðir í boði: 42 og 46 millimetra. Úrin eru 10% þynnri en fyrri kynslóð, aðeins léttari og geta sýnt meira af efni á skjánum.
169.990 kr
Skiptu gamla Watch upp í nýtt
Endurnýtum saman. Við metum gamla tækið þitt upp í nýtt og endurnýtum það þér að kostnaðarlausu.
Litur
-
Náttúrulegur Títan
-
Svartur Títan
-
Gull Títan
Stærð
Skjár
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun
Bjartur og sívirkur Retina-skjár (2000 NITS)
Apple Watch Series 10 LTE
Apple Watch Series 10 hefur aldrei verið þynnra og með eins mikið skjápláss. Það eru núna tvær nýjar stærðir í boði: 42 og 46 millimetra. Úrin eru 10% þynnri en fyrri kynslóð, aðeins léttari og geta sýnt meira af efni á skjánum. Ný skjátækni eykur birtu þegar horft er á úrið frá halla.
- Nýjar 42 og 46 mm. stærðir með meira skjápláss
Farsímasamband (LTE, þarf áskrift)
Bjartur og sívirkur Retina-skjár (2000 NITS)
Vatn- og rykvörn IP6X
Getur greint kæfisvefn, gáttatif, egglos
Púlsmælir og hreyfigreing
Skynjar hættuleg föll og árekstra og lætur neyðaraðila vita
Sneggri hraðhleðsla (sneggri en á Series 9)
S10 kerfi með 64GB plássi
Staðsetning, áttaviti, hæðarmælir, dýptarmælir
Alþjóðleg neyðarsímtöl
Þrír litir: svart, rósargull og silfur