

SKREF 1

Reiknaðu virði þíns gamla heyrnartóls.
Smelltu hér að neðan til að finna áætlað verðmæti
eða komdu í verslun Epli og fáðu raunverulegt verðmat. Verðið getur breyst lítillega frá degi til dags.
SKREF 2

Veldu þér ný AirPods
Þegar AirPods eru fundin kemur þú í verslun Epli með gamla símann þinn og gengur frá kaupunum.
SKREF 3

Mæta í Epli og ganga frá kaupunum
Þegar ný AirPods eru fundin kemur þú í verslun Epli með gamla símann þinn og gengur frá kaupunum.

TÍMABIL

Á tímabilinu 5. febrúar - 15. mars
Þá greiðum við þér aukalega 4.000 kr. fyrir gamla heyrnartólið, sú upphæð dregst frá kaupunum á nýju AirPods.
AirPods
*Gildir við kaup á nýjum AirPods hjá Epli og við uppítöku á notuðu heyrnartóli. Allar gerðir af heyrnartólum velkomnar í uppítöku.
Tilboðið gildir 5. febrúar - 15. mars 2025 og gildir ekki með öðrum tilboðum og viðskiptakjörum.
Veittur er að hámarki einn 4.000 kr. kaupauki á hvert AirPods sem keypt er.
Uppítökuvirði er mismunandi eftir ástandi, árgerð, framleiðanda, gengi dagsins og fleiru. Endanlegt verðmat fer fram hjá sölumanni í verslun eftir ítarlega skoðun á tækinu. Áætlað uppítökuvirði á vefnum er aðeins til viðmiðunar og er ekki loforð um greiðslu. Ekki er hægt að leysa inneignarnótu út fyrir reiðufé.