








Helstu eiginleikar
AirPods Pro 3 hafa verið
endurbætt til að ná allt að tvöfalt betri
hljóðeinangrun en AirPods Pro 2,
fjórfalt betri en AirPods Pro 1.
Full hleðsla gefur hátt í 8 tíma hlustun.
Hjartsláttarskynjari fyrir æfingar.
Snertiskynjari til að stilla hljóðstyrk.
Skiptir sjálfvirkt á milli þinna Apple tækja
þökk sé H2 flögunni frá Apple.
Rauntíma þýðing samtala með
iPhone 15 Pro og nýrri. (íslenska ekki í boði)
Enn auðveldara að passa hleðsluboxið með Find My og ólafestingunni.
MFHP4ZM/A
AirPods Pro 3
49.990 kr
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun

AirPods Pro 3
Heimsins besta virka hljóðeinangrun fyrir heyrnartól í eyru.
Allt að 2× meiri en í AirPods Pro 2.
AirPods Pro 3
Heimsins besta virka hljóðeinangrun fyrir heyrnartól í eyru.
Allt að 2× meiri en í AirPods Pro 2.

Við kynnum heimsins bestu virku hljóðeinangrun fyrir heyrnartól í eyru, sem veitir þér yfirgripsmikla hljóðupplifun í sérflokki. AirPods Pro 3 eru hönnuð með uppfærðri hljóðeinangrun sem aðlagast sjálfkrafa umhverfinu og þínum persónulegu óskum. Og nýir hljóðnemar sem eru enn næmari fyrir hávaða fjarlægja nú enn meira af óæskilegum hljóðum. Þannig heyrir þú aðeins það sem þú vilt heyra – eins og aldrei fyrr.
Við kynnum heimsins bestu virku hljóðeinangrun fyrir heyrnartól í eyru, sem veitir þér yfirgripsmikla hljóðupplifun í sérflokki. AirPods Pro 3 eru hönnuð með uppfærðri hljóðeinangrun sem aðlagast sjálfkrafa umhverfinu og þínum persónulegu óskum. Og nýir hljóðnemar sem eru enn næmari fyrir hávaða fjarlægja nú enn meira af óæskilegum hljóðum. Þannig heyrir þú aðeins það sem þú vilt heyra – eins og aldrei fyrr.

Hljómeiginleikar
Hljómur framfara.
Með algerlega endurhönnuðum hátalarabúnaði sem knúinn er af Apple H2-kubbinum skila AirPods Pro 3 yfirgripsmiklum og kristaltærum hljómi, sama hvað þú ert að hlusta á – allt frá teknótöktum í ræktinni yfir í FaceTime-partí með námsfélögunum.
Hljómeiginleikar
Hljómur framfara.
Með algerlega endurhönnuðum hátalarabúnaði sem knúinn er af Apple H2-kubbinum skila AirPods Pro 3 yfirgripsmiklum og kristaltærum hljómi, sama hvað þú ert að hlusta á – allt frá teknótöktum í ræktinni yfir í FaceTime-partí með námsfélögunum.

Nýr hátalarabúnaður með fleiri opum og nákvæmari loftstýringu – og innvísandi hljóðnemi sem beinist beint inn í eyrnaganginn – skilar dýpri bassa, bjöllubjörtum söng og víðara hljóðsviði. Og þú heyrir hvern einasta tón.
Nýr hátalarabúnaður með fleiri opum og nákvæmari loftstýringu – og innvísandi hljóðnemi sem beinist beint inn í eyrnaganginn – skilar dýpri bassa, bjöllubjörtum söng og víðara hljóðsviði. Og þú heyrir hvern einasta tón.

Sérhannaður hátalari og magnari ásamt H2-kubbinum skila skýrum, þrívíðum hljómi með ofurlítilli bjögun við spilun.
Sérhannaður hátalari og magnari ásamt H2-kubbinum skila skýrum, þrívíðum hljómi með ofurlítilli bjögun við spilun.

Sérsniðin hlustunarupplifun
Bara fyrir þín eyru.
AirPods Pro 3 eru með næstu kynslóð af aðlögunartónjafnara (Adaptive EQ) sem stillir og sérsníður hljóminn að þinni einstöku eyrnalögun. Og sérsniðin hljóðstyrksstilling (Personalized Volume) notar gervigreind til að skilja hlustunarvenjur þínar og aðlagast óskum þínum með tímanum.
Sérsniðin hlustunarupplifun
Bara fyrir þín eyru.
AirPods Pro 3 eru með næstu kynslóð af aðlögunartónjafnara (Adaptive EQ) sem stillir og sérsníður hljóminn að þinni einstöku eyrnalögun. Og sérsniðin hljóðstyrksstilling (Personalized Volume) notar gervigreind til að skilja hlustunarvenjur þínar og aðlagast óskum þínum með tímanum.

Hreyfing
Nú geturðu fylgst með púlsinum á æfingu.
Glænýr púlsmælir sýnir púls og brennslu í rauntíma á meðan þú æfir. Með hjálp LED-ljósa sem blikka ósýnilegu ljósi 256 sinnum á sekúndu – og samruna skynjara úr hröðunarmælunum – gefa AirPods Pro 3 þér afar nákvæm gögn fyrir allt að 50 mismunandi æfingategundir í Fitness-appinu. Og þau sitja sem fastast í eyrunum, svo það er bara að gefa í.
Hreyfing
Nú geturðu fylgst með púlsinum á æfingu.
Glænýr púlsmælir sýnir púls og brennslu í rauntíma á meðan þú æfir. Með hjálp LED-ljósa sem blikka ósýnilegu ljósi 256 sinnum á sekúndu – og samruna skynjara úr hröðunarmælunum – gefa AirPods Pro 3 þér afar nákvæm gögn fyrir allt að 50 mismunandi æfingategundir í Fitness-appinu. Og þau sitja sem fastast í eyrunum, svo það er bara að gefa í.

Apple Music innifalið í þrjá mánuði.
Nýir áskrifendur að Apple Music streymiveitunni fá 3 mánuði með kaupum á nýjum AirPods. Vertu viss um að þú sért með uppfærð stýrikerfi á iPhone og iPad til að nýta þér innifalda mánuði.
Vara
AirPods Pro 3
Heildarverð
49.990 kr